Skattaráđstafanir ríkisstjórnarinnar á villigötum.

Skattlagning á áfengi, tóbak og bensín til innkomu í ríkissjóđ, ţegar til stađar er stórkostleg tekjuskattsálagning , ásamt virđisaukaskatti á vöru og ţjónustu , er afar óviturleg ađferđ ţegar atvinnuleysi er til stađar í magni í einu ţjóđfélagi.

Halda mćtti ađ menn héldu ađ " peningar vaxi á trjánum "  og skattgreiđendur séu ţess umkomnir ađ vinna launalaust viđ ađ borga skatta.

Fyrstu ađgerđir í fjármálum skyldu fyrst hafa birst međ samdrćtti í formi niđurskurđar ţjónustu hins opinbera áđur en hćkkanir skatta kćmu til sögu, eđli máls samkvćmt en ţađ var ekki raunin.

Samfylking og VG hafa ţví vćgast sagt misstigiđ sig í forgangsröđun mála ekki síst í ljósi ţess hvađ ţessir tveir flokkar hafa gefiđ sig út fyrir ađ vilja viđhafa til breytinga hvađ varđar jöfnuđ sem og framtíđarţjóđarhag í heild.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ţorvaldur Hermannsson

Ef ţađ má ekki hćkka skatta ţarna,hvar ţá frćnka ?

ţorvaldur Hermannsson, 5.6.2009 kl. 20:33

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Ţorvaldur.

Ţađ ţarf ađ sameina ráđuneyti um tíma og ţađ hefđi átt ađ birtast strax hjá ţessari stjórn, jafnframt ţarf ađ taka til í opinberri umsýslu hvers konar ţar sem skera ţarf niđur ofan frá.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.6.2009 kl. 01:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband