Upplýstir Íslendingar eru samferða Bretum í þessu efni.

Hagsmunir frjálsra þjóða svo fremi þjóð vilji frelsi til eigin ákvarðanatöku,  rúmast ekki innan ramma forsjárhyggjubandalags einnar álfu í veröldinni, hvorki til viðskipta ellegar annarrar ákvarðana um eigin mál hverju sinni.

Nálægð ákvarðanatöku valdhafa gagnvart hagsmunum fólksins er lykilatriði í þessu sambandi og þróun sambandsins sem skriffinsku og reglugerðaveldis ásamt hugmyndum um það að gera Evrópu sem álfu sérstakt riki, eru út úr öllu velsæmi, siðgæðisvitundar manna um þjóðir heims sem samstarfsaðila.

kv.Guðrún María.


mbl.is Aukin andstaða við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Mér finnst ekkert undarlegt við frétt mbl í samanburði við frumfréttina.

Ef það er tekið saman hlutfall þeirra sem styðja ESB aðild þá virðist það vera rétt innan við helmingur (samtals þeir sem vilja óbreytt ástand eða aukinn samruna).  Þeir sem vilja minni tengsl eru rétt rúmlega helmingur (samtals þeir sem vilja fríverslun eingöngu og þeir sem vilja alla leið út).

Axel Þór Kolbeinsson, 29.5.2009 kl. 09:02

2 Smámynd: Páll Jónsson

Ég er ekki viss um þetta séu menn sem við viljum bendla okkur við... hefur einhver hérna heyrt viðbjóðinn sem BNP og aðrir þjóðernisstefnubretar láta út úr sér?

Páll Jónsson, 29.5.2009 kl. 12:55

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég efast um að BNP hafi 50% fylgi í Bretlandi.

Axel Þór Kolbeinsson, 29.5.2009 kl. 12:58

4 Smámynd: Páll Jónsson

"Hlutfall þeirra sem vilja að Bretland segi sig úr Evrópusambandinu hefur hækkað úr 12% í 21% frá árinu 1995, ef marka má könnunina."

Hvaða frétt varst þú að lesa Axel? 

Páll Jónsson, 29.5.2009 kl. 19:41

5 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Over the same period support for loosening Britain’s ties to the EU has risen from 36% to 51%, and those who want Britain to withdraw from it have almost doubled, from 12% to 21%.

Þá upprunalegu.  Þessi 30% sem vilja minni tengsl vilja í raun eitthvað sambærilegt á við EES.

Annars efast ég líka um að fylgi BNP ná 21%.  Líklegra í kring um 5% að hámarki, en það eru bara getgátur hjá mér.

Axel Þór Kolbeinsson, 29.5.2009 kl. 19:50

6 Smámynd: Hanna Birna Jóhannsdóttir

Kvitta.

Hanna Birna Jóhannsdóttir, 29.5.2009 kl. 23:54

7 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl öll, takk fyrir skoðanaskiptin.

Gaman að sjá þig kvitta Hanna Birna.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.5.2009 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband