Hér er dćmi um Nýtt Ísland, hinna ónýttu tćkifćra.

Ég vona sannarlega ađ ţessi tilraun muni skila góđum árangri og mér er ţađ einstakt fagnađarefni ađ sú hin sama tilraun skuli einmitt eiga sér stađ í gömlu sveitinni minni undir Eyjafjöllum, ţar sem fyrst grćnkar á vorin.

Frumkvöđlastarf og rannsóknir skyldi aldrei vanmetiđ og hverjum hefđi dottiđ í hug ađ viđ Íslendingar ćttum eftir ađ fá ađ borđa brauđ úr íslensku hveiti af íslenskum kornökrum, hvađ ţá flatkökur úr íslensku byggi.

RIMG0006.JPG

 

Ţađ er nú eigi ađ síđur raunin og ţví ber ađ ţakka allt frumkvöđlastarf í ţví efni.

Ţađ atriđi ađ geta hugsanlega veriđ sjálfbćr í notkun tćkja og tóla til fiskveiđa í komandi framtíđ er ekki lítiđ fagnađarefni, og ég vona ađ sú verđi raunin.

 

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Repja framtíđareldsneyti fiskiskipaflotans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband