Var verið að fagna 40 % launamun kynjanna á vinnumarkaði ?

Eða var verið að fagna fjölgun nokkurra kvenna í stjórnunarstöðum og á Alþingi ?

Eitthvað virðast nú boðskortin hafa gleymst í þessu sambandi ef marka má það sem kemur fram í þessari frétt......

" Þarna var saman kominn aragrúi kvenna úr öllum stjórnmálaflokkum og einnig gamla Kvennalistanum og eflaust Rauðsokkuhreyfingunni .. "

Hef ekki séð neitt boð til Lýðræðishreyfingarinnar í þessu sambandi sem þó bauð fram til alþingiskosninga í síðustu kosningum, fór þó og leitaði í tölvupóstinum sérstaklega..

Óska þeim konum sem þarna fögnuðu til hamingju með fagnaðinn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Velgengni kvenna fagnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband