Flokkshagsmunirnir á Íslandi.

Hvernig virkar lýðræðið innan flokkakerfisins íslenska ?

Er það til þess fallið að laða að fólk með áhuga á því að taka þátt í því að hafa áhrif á breytingar í einu samfélagi ?

Eru flokkarnir þess umkomnir að taka mið af samfélagsbreytingum á hverjum tíma eða vilja þeir sjá til þess að engu verði breytt of mikið, með dyggum stuðningi hagsmunaafla þess efnis ?

Geta þeir endurnýjað forystumenn innan sinna raða ?

Til hvers eru miðstjórnir og flokksráð ?

Hvað gera þeir til þess að virkja lýðræðislega þáttöku borgaranna ?

Er sannfæring þingmanna ofar stefnu flokkanna ?

 

bara nokkrar spurningar.

 

kv.Guðrún María.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband