Er hćgt ađ spara í íslenzkri stjórnsýslu ?

Mitt svar viđ ţessari spurningu er já, ţađ má spara víđa í stjórnkerfinu og ef litiđ er til baka á ýmsan kostnađ hins opinbera viđ ađ senda mannafla á alls konar endalaus stjórnunarnámskeiđ, öllum stundum, en geta siđan ekki tekiđ upp gćđastjórnunarkerfi í skipulagi mála frá a-ö, hefđi einhvern tímann veriđ kallađ ađ henda fjármunum á glć.

Ţetta hefur veriđ tízkan undanfarin áratug ţar sem launamat hefur ekki hvađ sízt byggst á menntun til ţess ađ stjórna og stýra, ţar sem sá sem stjórnar hefur fengiđ ofurlaun til ţess ađ spara í rekstri fyrst og fremst sem ţó hefur ekki fundiđ annađ en sömu gömlu forsendur ađ spara í mannafla sem ţó skerđir gćđi ţjónustu hins opinbera svo sú hin sama hefur veriđ í járnum.

Ţessu til viđbótar hefur ţađ einnig veriđ tízka ađ setja mikinn hluta ákvarđanatöku í hendur nefnda og ráđa sem launuđ hafa veriđ til ţess arna, til ţess ađ koma međ niđurstöđur fyrir stjórnendur hér og ţar.

Ţrátt fyrir tilraunir til ţess ađ viđhafa fagleg vinnubrögđ ţar sem til ţess menntađir ađilar hafa átt ađ koma til skila sinni fagţekkingu, hefur pólítikusum tekist ađ setja sína fulltrúa inn í ráđ og nefndir svo örugglega myndi ekki raska hinu pólítíska landslagi sem vera skyldi hverju sinni, varđandi stefnur flokka um hitt og ţetta.

Taka ţarf hvert sviđ fyrir sig í íslenzku samfélagi og skođa ráđ og nefndir, tillögur ađgerđir , störf og árangur í ţví sambandi.

ţví fyrr ţví betra.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband