Eru hagsmunir fólksins samferđa hagsmunum fyrirtćkjanna ?

Ţađ er auđvelt fyrir fjársterka ađila ađ viđhafa áróđur um eitthvađ svo sem ađild ađ Esb , líkt og birst hefur landsmönnum í rítstjórnargreinum Fréttablađsins, um langtíma.

Fréttablađiđ er frítímarit sem kostađ er af markađsfyrirtćki sem tekiđ hefur ţátt í útrásarćvnintýrinu.

Ritstjórinn er fyrrum sjávarútvegsráđherra Sjálfstćđisflokksins er sat ţegar mestu stjórnmálalegu mistök allrar síđustu aldar hér á landi, urđu ađ lögum frá Alţingi, frjálst framsal veiđiheimilda á Íslandsmiđum.

Upphafiđ ađ ćvintýrabraski og Matadorleik hér á landi sem leitt hefur landiđ ađ falli.

Hamagangur fyrirtćkja varđandi ađild ađ Esb, getur ekki ţýtt annađ en hagnađarvonir af ţeirra hálfu, en hvađ međ almenning i landinu, mun sá ágóđi ná til almennings, eđa eingöngu fyrirtćkjanna  ?

Ég leyfi mér ađ stórefast um ađ hagsmunir heildarinnar séu međferđis í ţví hinu sama mati.

 

kv.Guđrún Maria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband