Forpokaðir fordómar í Reykjavík árið 2009 ?

Það er margt sem fyrrum félagi minn Ólafur F. Magnússon virðist mega meðtaka ef marka má afsögn hans úr skipulagsráði.

Málefnalegri mann hefi ég sjaldan hitt í störfum í stjórnmálum, en hann er ákveðinn og fylginn sínum sjónarmiðum og gagnrýnir það fast sem hann telur þörf að gagnrýna.

Það er leitt til þess að vita ef menn falla enn í pytt fordóma í stjórnsýslu hins opinbera í skoðanaskiptum um ákvarðanir í þágu borgaranna.

kv. Guðrún María.


mbl.is Segir af sér sem varamaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þú ert með hjartað á réttum stað mín gamla vinkona.

Sigurður Þórðarson, 7.5.2009 kl. 10:02

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Það er greinilegt að það er ríkjandi ótti og vanþekking, er ekki rétt að fræða þennan einstakling í skipulagsráði svo hann hann hætti að óttast smit og geti öðlast skilning.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 7.5.2009 kl. 16:23

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Siggi gamli vinur, gaman að sjá að þú fylgist með.

Já Þorsteinn Valur, það væri  sannarlega ráð.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.5.2009 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband