Sammála Vilhjálmi Birgissyni.

Betur verđur ţetta ekki orđađ en verkalýđsleiđtoginn knái af Akranesi segir hér....

Bara ţannig ađ ţađ liggi fyrir, ţá verđur hvorki gengiđ frá stöđugleikasáttmála né ţjóđarsátt án ţess ađ tryggt sé ađ hagsmunir verkafólks verđi hafđir ađ leiđarljósi í slíkum sáttmála ţví ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ fleiri en íslenskt verkafólk axli hér ábyrgđ á stöđugleika. Ţjóđarsátt verđur aldrei ađ veruleika nema međ ađild ţeirra stéttarfélaga sem fara međ samningsumbođiđ og slegin verđi algjör skjaldborg um ţá sem eru ađ starfa á lćgstu töxtunum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formađur VLFA. "

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţjóđarsátt í ţröngum hópi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband