Sammála Vilhjálmi Birgissyni.

Betur verður þetta ekki orðað en verkalýðsleiðtoginn knái af Akranesi segir hér....

Bara þannig að það liggi fyrir, þá verður hvorki gengið frá stöðugleikasáttmála né þjóðarsátt án þess að tryggt sé að hagsmunir verkafólks verði hafðir að leiðarljósi í slíkum sáttmála því það er löngu orðið tímabært að fleiri en íslenskt verkafólk axli hér ábyrgð á stöðugleika. Þjóðarsátt verður aldrei að veruleika nema með aðild þeirra stéttarfélaga sem fara með samningsumboðið og slegin verði algjör skjaldborg um þá sem eru að starfa á lægstu töxtunum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. "

kv.Guðrún María.


mbl.is Þjóðarsátt í þröngum hópi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband