Sjá fjármálaráđherrar " skóginn fyrir trjánum " ?

Ađ spara aurinn en kasta krónunni, er setning sem eins vel á viđ nú og fyrir tíu árum síđan hvađ varđar heilbrigđismálavettvanginn og reyndar fleiri sviđ samfélagsins ţar sem opinber ţjónusta er innt af hendi og kostnađi er haldiđ í járnum ár frá ári međ yfirvinnu starfsmanna eins og nýleg dćmi er ađ finna um á Landsspítala háskólasjúkrahúsi. Ráđherrar heilbrigđismála reyna hvađ ţeir geta ađ fá fjármagn en fjármálaráđuneyti ţarf ađ sýna sparnađ og ef sitt hvor flokkurinn stjórnar sitt hvoru ráđuneytinu, ţá er fínt af hálfu annars ađ kenna hinum um ţegar ađ kosningum kemur.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur komist hjá ţvi ađ axla ábyrgđ heilbrigđismála um langan tíma en fjármálaráđuneytiđ hefur veriđ hans verkefni međan Framsóknarflokkurinn hefur taka afföllum af skorti á fjármagni á ákveđnum sviđum heilbrigđismála. Sannleikurinn er sagna bestur í ţessu efni og ráđherrar Framsóknarflokksins á ţessu málasviđi hafa sannarlega reynt ađ fá áorkađ umbreytingum hvađ varđar fjárveitingar en ţví miđur áherslur fjármálaráđherrana ţess efnis ađ mikilvćgara sé ađ guma sig af tekjuafgangi ríkisins en ţví ađ leysa biđlistavanda og mannaskort, virđist hafa orđiđ ofan á.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband