Mín skoðun á sjávarútvegsmálum einnar þjóðar.

Afnema þarf nú þegar framsal og leigu aflaheimilda, sem aldrei skyldi hafa verið leitt í lög hér á landi.

Við græðum hins vegar ekki nokkurn skapaðan hlut á þvi að búa til nýtt brask á vegum ríkisins i formi útleigumarkaðar á aflaheimildum.

Gjald af veiddum fiski skal greitt til hins opinbera ÞEGAR FISKUR ER VEIDDUR, fyrr ekki, á fiskmörkuðum þar sem allur afli af Íslandsmiðum á að fara gegn um.

kv.Guðrún María.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.4.2009 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband