Lýðræðishreyfingin í Reykjavík Norður og Suður.

Það var afskaplega ángægjulegt að ganga út af fundi Landsyfirkjörstjórnar í dag með þá ákvörðun í farteskinu að fyrri ákvörðun yfirkjörstjórna í Reykjavík, hefði verið hnekkt og framboð þar með gilt á landsvísu.

Skömmu áður hafði ég setið hluta fundar með ÖSE, ásamt félögum mínum en fyrri fundur með Landsyfirkjörstjórn var þá  rétt nýyfirstaðin.

Það var sérstök tilfinning að ganga fram hjá styttu Jóns Sigurðssonar á  Austurvelli þessu sinni í dag.

Ég óska félögum í Reykjavík til hamingju.

kv.Guðrún Maria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband