Frjálslyndi flokkurinn mun verja velferđarţjóđfélag fyrir alla.

Málefni aldrađra og sjúkra sem og hagsmunir láglaunafólks fara saman, ţar sem skattkerfi sem vegur ađ lífsafkomumöguleikum ţessarra hópa í voru ţjóđfélagi hefur veriđ viđ lýđi í rúman áratug.

Stjórnvöld munu verđa ađ gjöra svo vel ađ taka frekara tillit til ţeirra hagsmuna sem hér er um ađ rćđa og snúast um grundvallarmannréttindi ţess ađ eiga lífsafkomu án ţess ađ hiđ opinbera heimti til sín greiđslur í formi skatta af tekjum sem illa eđa ekki geta flokkast sem tekjur fyrir lífsafkomu milli mánađa.

Ţađ getur hver mađur séđ í hendi sinni ađ ţađ er ekki heil brú í ţví atriđi ađ skattaka hefjist viđ tekjumark sem notast hefur veriđ viđ sem flokkun algjörrar lágmarksframfćrslu einstaklinga til lifibrauđs í landi voru.

Ađilar vinnumarkađsins eru ekkert patt í ţessu efni ţeir hinir sömu bera einnig ábyrgđ á skipan mála svo fremi ţeir séu ađilar ađ samningum viđ stjórnvöld á hverjum tíma. Stjórnvöld bera eigi ađ síđur ábyrgđ á leikreglum ţeim sem til stađar eru ţ.e. hvenćr skatttaka hefst sem og hve mikill hluti tekna er skattlagđur.

Hvarvetna sem ég sit fundi í mínum flokki eru ţessi mál nćr efst á baugi ţar sem breytinga er ţörf.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvittó

Ólafur fannberg, 5.12.2006 kl. 08:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband