Alţingi er enn ekki ţess umkomiđ ađ koma á lýđrćđisumbótum.

Deilurnar á hinu háa Alţingi um stjórnarskrármáliđ endurspegla ađ hluta til tilraunir sitjandi ráđamanna til ţess ađ setja ákvćđi inn í stjórnarskrá um ákveđna hluti sem núverandi lagaumhverfi ćtti ađ ţjóna ef eftirfylgnin vćri í framkvćmd sinni eftir laganna hljóđan.

Rifrildi og ţras gamla fjórflokkakerfisins og ţess valdastrúktúrs sem ţeir hinir sömu hafa skapađ í okkar samfélagi endurspeglar ađkomu flokkanna ađ málinu.

Menn geta ekki komiđ sér saman um lýđrćđisţróun og bjóđa ţjóđinni upp á annars vegar málamyndatilfćrslu gildandi laga yfir í stjórnarskrá međ hugmyndum um aukna virkni ţess hins sama međ ţví móti ( sem engin er ) og hins vegar algjöra andstöđu viđ viđ slíkt sem sannarlega er ekkert betri afstađa i raun.

Viđ ţurfum ekki ađ setja ákvćđi i stjórnarskrá sem myndastyttur laga sem stjórnarskráin kveđur nú ţegar á um ađ skuli gilda ađ mínu viti. Ţađ er tímaeyđsla, mun nćr hefđi veriđ fyrir gömlu flokkanna ađ opna ađkomu almennings ađ ákvarđanatöku um mál og stefnumótun innan sinna vébanda.

Geti flokkarnir ekki ţolađ lýđrćđislega ađkomu almennings í landinu ađ ákvörđunum um eigin mál, ţá hafa ţeir hinir sömu fjarlćgst tilgang sinn og markmiđ ađ verulegu leyti.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband