Lýðræðið og túlkun laga.

Það sem kjörstjórn telur annmarka tel ég innan ramma laganna og við í Lýðræðishreyfingunni en þar er um að ræða túlkun á lögunum um kosningar til Alþingis.

Lagabókstafurinn segir svo.

"

32. gr. Hverjum framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í hlutaðeigandi kjördæmi.  "

Vantar skriflegar yfirlýsingar ?        svar NEI

Vantar stuðningsyfirlýsingar ?        svar NEI.

Skriflegar yfirlýsingar allra voru lagðar fram þar sem sumir frambjóðendur rituðu kjördæmi sérstaklega inn á blaðið til viðbótar nafni sínu, aðrir ekki.

Það eru þeir annmarkar sem viðkomandi kjörstjórn hefur á hinum framlögðu framboðslistum.

Sú er þetta ritar situr fund á morgun með kjörstjórninni.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Sex listar gildir í Suðvesturkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það var þannig að það þurfti serstaklega yfirlýsingu frá hverjum frambjóðenda.Þið hafið alla á sama blaðinu.það var allavega ekki samþyktt 1999 þegar eg var í framboði sem sagt ser yfirlýsinga fra hverjum. .Ég benti Ástþór á þetta en hann mótmælti þ´vi..

Árni Björn Guðjónsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 06:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband