" Ţá verđur vor móđir og fóstra frjáls, er fjöldinn í ţjóđinni, nýtur sins sjálfs.. "

Ég elska aldamótaljóđ Einars Ben, vegna ţess ađ ţar er ađ finna framtíđarsýn fyrir ţjóđina í heild í meitluđum orđum skáldsins.

Hvernig á fjöldinn í ţjóđinni ađ njóta síns sjálfs ?

Í minum huga er ţađ einfalt ţví fleiri sem taka ţátt í ađ móta ţróun eins ţjóđfélags sem virkir ţáttakendur beint inn á ţjóđţingiđ, ţví betra.

 

Ţess vegna er ţađ engin spurning í mínum huga ađ róa öllum árum ađ auknu lýđrćđi almennings í landinu svo mest sem verđa má, beinu lýđrćđi međ notkunnar á nútíma tćkni sem til stađar er og fyrir löngu hefđi átt ađ taka í notkun í ţessu sambandi.

 

Ţess vegna tek ég ţátt i frambođi Lýđrćđishreyfingarinnar, til lýđrćđisumbóta á Íslandi.

 

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Sćl

Viđ erum ţá í ţessu á sömu forsendum, völdin til fólksins.

Baráttukveđja

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 13.4.2009 kl. 02:13

2 Smámynd: Róbert Tómasson

Sćl Guđrún María og takk fyrir góđan pistil.  Ţađ er vissulega kominn tími til ţess ađ endurvekja lýđrćđiđ og hefja ţađ til ţeirrar virđingar ađ okkur sé sćmandi og hćtta ađ afsala okkur ţví á fjögura ára fresti.

kveđja Róbert

Róbert Tómasson, 14.4.2009 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband