Skattkerfiđ og láglaunapólítikin.

Lesa má frétt í Mogganum um sex milljarđa skattgreiđslur innflytjenda af sínum launum án ţess ţó ađ um samanburđ sé ađ rćđa í sömu frétt hve mikiđ hugsanlega vćri um ađ rćđa ef Íslendingar vćru í sömu störfum, međ laun samkvćmt sínum áunnu starfsréttindum á íslenskum vinnumarkađi sem án efa vćri nokkuđ hćrri upphćđ. Ef ţađ vćri svo vel ađ fyrirtćkin vćru ađ greiđa mismuninn í samfélagsneysluna í formi skatta, ţá ţyrfti ekki ađ leggja ţjónustugöld allra handa á sjúklinga og skera viđ nögl alls konar samfélagsţjónustu. Ţví miđur allt spurning um forsendur dćma sem fram eru sett í ţjóđfélagslegu samhengi ekki hvađ sízt hvađ varđar sjálfbćrni ţjóđfélags.

Ef verkalýđshreyfing ţessa lands vćri ekki orđin hluti af atvinnurekendum gegnum lífeyrissjóđina og brask ţeirra á markađi ţá vćru mál ţessi međ öđru móti.

Ţví miđur stjórnvöld og verkalýđshreyfing dansa vangadans á markađsdansleiknum sem orskakađ hefur einhverja ţá mestu skuldasöfnum heimila í landinu sem um getur í Íslandssögunni međ dyggri ţáttöku banka sem verndađir eru međ verđtryggingu.

Ţar eru gamalmenni , börn og sjúklingar afgangsstćrđ sökum ţess ađ vera ekki beinir ţáttakendur á markađshlaupabrautinni.

 kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt

Ólafur fannberg, 3.12.2006 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband