Að lofa jarðgöngum fyrir kosningar.

Kosningaumræður í Norðvesturkjördæmi voru fróðlegar, en þar féllu allir nema einn í loforðapyttinn um samgöngubætur, sem er sannarlega ekki nýnæmi.

Sá sem ekki féll í þennan pytt var frambjóðandi Lýðræðishreyfingarinnar, sem vildi forgangsraða fjármunum til menntunar og heilbrigðis framar í forgangsröð þjóðfélags í fjárhagsvanda.

 

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu viss um Guðrún María að þú hafir heyrt rétt?

Sigurjón lofaði engum jarðgöngum, heldur einfaldlega sagði hann að það yrði að skoða það....

Arnar (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband