Stjórnsýslulögin og stjórnmálaflokkarnir.

Ţađ var nauđsynlegt ađ opna bókhald stjórnmálaflokka sem loks varđ ađ veruleika en hversu mikiđ vćgi hafa lög um stjórnsýslu hins opinbera í innra starfi stjórnmálaflokka hér á landi ?

Eru menn ađ taka ákvarđanir er varđa ţá sjálfa, sem aftur ţýđir vanhćfi stjórnsýslulega ?

Hafa flokkarnir kanski alveg frjálsar hendur í ţví efni og hvar er ţá gegnsćiđ sem vera skyldi ?

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband