Málefni ofar mönnum.

Eiginhagsmunapot, og alls konar deilur og erjur um menn á kostnađ málefna, innan stjórnmálaflokka hér á landi er löstur á starfi stjórnmálaflokka.

Ţađ ţarf ekki ađ fara um ţađ mörgum orđum hve mikil timasóun ţađ er ađ ţurfa ađ taka ţátt í slíku ţegar ekki virđist nokkur einasti möguleiki ađ viđhafa eđlilegar ađferđir viđ ţađ ađ setja málefni ofar mönnum hvarvetna.

Innra skipulag, eftirfylgni og ađferđafrćđi vegur vissulega ţungt í ţessu sambandi, hvađ varđar ţađ atriđi ađ endalaust sé ţađ hćgt ađ deilur um menn verđi ofar málefnum hvarvetna.

Veldur ţar hver á heldur og eftir höfđinu dansa limirnir, og forystusveit flokkanna stendur ţar í ábyrgđ mála.

Ég lít svo á ađ hver flokkur er starfar í stjórnmálum skuli viđhafa opna fundi á sínum vegum um mál öll eins oft og mögulegt er ţar sem ađkoma flokksmanna og kjósenda ađ starfi og mótun stefnu í málefnum er í hávegum hafđur, en flokkar sem eiga kjörna fulltrúa á ţingi fá fjármuni frá skattgreiđendum međal annars til ţess hins sama ađ ég tel.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ ég er ađ vilja upp á dekk er ţađ ađ ég er í áhöfn međ Guđjóni Arnari, Formanni frjálslynda flokksins. Ég var kosin í miđstjórn Frjállynda flokksins á síđasta landsţingi ţví sama og Ásgerđur Jóna var kosin sem varaformađur en hún stóđ ekki sína vakt nema níu daga eins og ţér er kunnugt. Ef hún kunni ekki viđ starfsmenn flokksins hefđi hún ekki átt ađ munstra sig í áhöfnina og stinga svo af vegna ţess ađ hún fékk ekki allt sem hún vildi. Svo er ég sjálfstćđ kona međ sjálfstćđar skođanir og vil einnig minna ţig á ţá stađreynd ađ ţađ er málfrelsi í okkar ágćta landi.

Ólafía Herborg (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 20:17

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl aftur Ólafía.

Ţađ er nú nokkuđ sérkennilegt ađ nýta málfrelsiđ til ţess ađ ráđast ađ konu sem ţú hittir fyrst á landsţinginu síđast, án ţess ađ vita hvađ sú hin sama kona hafđi tekiđ sér fyrir hendur í flokki ţessum frá ţví hún kom.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.3.2009 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband