Kerfi atvinnuvega sjávarútvegs og landbúnađar eru barn síns tíma.

Atvinnuvegir sem hamla gegn nýlíđun eins og kerfi sjávarútvegs og landbúnađar hér á landi gera, er einfaldlega kerfi sem eru ónýt og hvoru tveggja ţarf og verđur ađ breyta, ef einhvern vilja er ađ finna til ţess ađ byggja upp atvinnusköpun í landinu.

Í upphafi gátu menn í raun séđ ţađ fyrir, og öll sú hin ţjóđhagslega verđmćtasóun sem kerfi ţessi hafa orsakađ verđur ađ skrifast á nćr algjört andvaraleysi sitjandi ráđamanna í landinu hverju sinni.

Frelsi einstaklingsins er fótum trođiđ hvađ varđar ađkomu ađ báđum ţessum atvinnugreinum sem komiđ hafa ţjóđ okkar til bjargálna gegnum aldirnar.

Margendurtekin ţáttaka skattgreiđenda viđ uppbyggingu grunnţjónustuţátta vegna atvinnuháttabreytinga og fólksflótta af landsbyggđ á höfuđborgarsvćđi vegna skipulags kerfanna, er eitthvađ sem menn verđa ađ gjöra svo vel ađ fara ađ endurmeta hiđ fyrsta.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband