Hvađ ćtla menn ađ gera til ađ byggja nýtt Ísland úr rústum ţess gamla ?
Fimmtudagur, 26. mars 2009
Ţađ hefur veriđ forvitnilegt ađ fylgjast međ hávćrri byltingu ţeirra sem ekki sögđu orđ međan grćđgisvćđingin lék lausum hala, ţótt sýnilegt mćtti vera í raun ađ eitt ţjóđfélag sem ţóttist hafa efni á ţví ađ greiđa einum manni 65 milljónir á mánuđi, vćri skrítiđ ţjóđfélag, međ ţrjú hundruđ ţúsund manns ađ höfđatölu.
Ţjóđinni var talin trú um ţađ međ tilstyrk fjölmiđla ađ allt vćri hér í ágćtis velsćmi á öllum sviđum og allt á uppleiđ öllum stundum, ţangađ til allt hrundi til grunna.
Eftir hruniđ tóku fjölmiđlar til viđ ađ týna sérfrćđinga á sérfrćđinga ofan um hvađ fór úrskeiđis, en enginn fjölmiđill leit í eigin barm, enda sjaldnast hćgt ađ kvarta mikiđ yfir fjölmiđlum nema seint og um síđir.
Mestu fjárumsýsluna mátti alls ekki gagnrýna og alls ekki mátti koma böndum á eignarhald fjölmiđla, í einu ţjóđfélagi, sem ţó hefđi strax orđiđ til ţess ađ breyta nokkru um í málum.
Ég er ein af ţeim sem varđi tilvist ţess ađ lög um eignarhald á fjölmiđla liti dagsins ljós og var ţar sammála fyrrum forsćtisráđherra í ţví efni, en ţungi áróđurs gegn ţví hinu sama, varđ til ţess ađ forseti lýđveldisins ákvađ ađ blanda sér í mál ţetta, ađ mínu viti algjörlega ađ ósekju.
Hvađa heil brú var í ţví ađ stćrsta fyrirtćki á matvörumarkađi vćri jafnframt međ eignarhald á stórum hluta fjölmiđlaumhverfis, í ţrjú hundruđ ţúsund manna samfélagi ţá ?
Ađ mínu viti engin svo fremi menn vildu skapa heilbrigđar ađstćđur samkeppni í einu ţjóđfélagi.
Máliđ var hins vegar matreitt af fjölmiđlum sem ađför ađ tjáningafrelsinu eins kjánalegt og ţađ nú er og margir ţingmenn féllu í ţann pytt ađ taka undir ţađ hiđ sama.
Heilbrigđ samkeppni ţarf lög og reglur sem ramma ţví innan ramma frelsis fá menn notiđ ţess.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.