Skattlagning á áunnin réttindi.

Var ađ týna til gögn um skattskil í dag og viti menn fékk ég ekki launamiđa um styrk krónur 9000, sem ég hafđi fengiđ úr sjúkrasjóđi, viđ sjúkraţjálfun ađ lćknisráđi er bakiđ gaf sig í haust síđastliđiđ.

Ég velti ţví fyrir mér hvađa snillingi skyldi hafa dottiđ í hug ađ skattleggja styrki sem ţessa á sínum tíma, sem og hvađ margir ţingmenn hafi lagt blessun sína yfir heimild skattayfirvalda til ţess hins arna.

Hvađ var verkalýđshreyfing ţessa lands sem samdi fyrir hönd launamanns um réttindi ţessi ?

Mótmćlti hún skattlagningu ţessari ?

Hafi skattkerfiđ einhvern tímann bitiđ í skottiđ á sér ţá er ţađ virkilega ţarna og međ ólíkindum ađ ţvílík della fyrirfinnist.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Halló María!

Nú skal ég ekki segja um pólitíska fortíđ ţess ađ styrkir séu skattskildir, en teljast víst flestir til tekna hygg ég já, en eru jafnframt í einvherjum tilfellum allavega líka frádráttarbćrir. Ţú skođar ţađ vandlega međ ţitt dćmi. Skattskilin hjá ţér ganga annars vel vćntanlega og svo vona ég ađ ţér líđi bćrilega í bakinu núna!?

Magnús Geir Guđmundsson, 22.3.2009 kl. 02:09

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Magnús Geir.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.3.2009 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband