Ríkisreksturinn og skattkerfiđ.

Hvađ er eđlilegt viđ ţađ ađ á sama tíma og launum hefur í raun veriđ haldiđ niđri hér á landi ađ hiđ opinbera ţenjist út og ríkiđ sé međ umsvif ađ virđist nćstum í samkeppni viđ hinn frjálsa markađ sem menn ţóttust vilja viđhafa ?

Hinn almenni Íslendingur var gerđur ađ ţrćl á skattagaleiđu stjórnvalda ţar sem umsvif hins opinbera minnkuđu nákvćmlega ekki neitt viđ tilraunir til umbreytinga í átt ađ frjálsu markađskerfi, sem aftur segir all mikiđ um hve innvinkluđ forsjárhyggjan er hér á landi, vinstra og hćgra megin viđ miđju.

Tónlistarhúsiđ er eitt dćmi um forsjárhyggju ţar sem vinstri og hćgri forssjárhyggjan hafa rekist upp á sama skeriđ í raun í málamyndasýndarmennsku vitundar um menningu í landinu.

Vantar okkur tónlistarhús međan ekki er hćgt ađ kosta skólamáltíđir í skólum ellegar tannlćkningar ađ fullu fyrir börn ?

Vantar okkur jarđgöng međan atvinnustefnan gerir ţađ ađ verkum ađ fólkiđ flyst burt af landsbyggđinni vegna atvinnuleysis ?

Vantar okkur kanski stefnu í atvinnuvegum einnar ţjóđar međ tilliti til ţjóđahagsmuna ţar sem skattkerfiđ og skipulag ţess skiptir máli ?

Gćti veriđ.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanna Birna Jóhannsdóttir

Hefđi vilja sjá ţig á Landsţinginu.kv.

Hanna Birna Jóhannsdóttir, 18.3.2009 kl. 21:47

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Búkollabaular.

Jćja Hanna Birna, einmitt.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.3.2009 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband