Loksins, loksins, er fariđ ađ rćđa skipan mála hjá verkalýđshreyfingu ţessa lands.
Miđvikudagur, 18. mars 2009
ER ţađ eitthvađ eđlilegt ađ formenn verkalýđsfélaga séu međ margfalt hćrri laun en verkamađurinn sem ţeir semja fyrir sem forystumenn í samningum ?
Guđmundur jaki, heitinn varađi viđ hagfrćđingastóđinu ef ég man rétt og ţađ skyldi ţó aldrei ađ hafi veriđ orđ í tíma töluđ á ţeim tíma.
Alls konar kostnađi hefur veriđ hlađiđ inn í skipan verkalýđsmála, og nćgir ţar ađ nefna yfirstjórnunarapparatiđ ASÍ, sem regnhlifarbandalag fyrir verkalýđsfélög í landinu og BSRB í opinbera geiranum.
Gćti veriđ ađ ţađ kostađi eitthvađ ađ reka slíkt apparat og hver skyldi borga kostnađinn nema launţeginn á lúsarlaunum á vinnumarkađi ?
Félagsgjald til verkalýđsfélaga og iđgjald í lífeyrissjóđ er lögbundiđ en sama lagaapparat leyfir ţađ enn ađ stjórnir verkalýđsfélaga skipi ađ sjálfdćmi í stjórnir lífeyrissjóđa, án ađkomu launamannsins ađ slíku.
Ţví til viđbótar hafa atvinnurekendur einnig komist í stjórnir sjóđa ţessara eins fáránlegt og ţađ nú er. Ţetta skipulag hafa vinstri menn hér á landi variđ í árarađir en verđur ađ telja afdalafyrirkomulag lýđrćđisleysis fram í fingurgóma.
Lífeyrissjóđirnir voru nýttir til ţess ađ fjárfesta á hinum nýstofnađa hlutabréfamarkađi hér á landi á sínum tíma og í hverju ?
Jú óveiddum fiski úr sjó, međ öllum ţeim mögulegu og ómögulegu óvissuţáttum sem slíkt innihélt eđli máls samkvćmt.
ALDREI skyldi lögbođin innheimta af launamönnum notuđ og nýtt í fjárfestingu óvissuţátta hvers konar, á fjárfestingabraskmarkađi, ALDREI.
Ţađ er skömm og hneisa stjórnmálamanna ađ hafa ekki fest fingur á ţessu máli, fyrir löngu síđan.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.