Framfarir eđa stöđnun.

Ein besta kynning á frambjóđendum flokkanna hefur fariđ fram á Útvarpi Sögu, ţar sem tími er gefin í viđtöl viđ viđkomandi. Ţessi viđtöl eru nefnilega í senn frćđandi og segja meira en blikkandi auglýsingar hér og ţar.

Tveir nýjir ađilar á ţessu sviđi sem gefiđ hafa kost á sér í stjórnmálin úr sitt hverjum flokki rćddu um mál sem mér hefur löngum veriđ hugleikiđ sem er ţađ ađ viđ Íslendingar ţróum okkur til fullvinnslu í stađ hrávinnslu á ţeim sviđum sem okkur er mögulegt.

Viđ getum gert meira en viđ höfum gert hér á landi til ţess ađ stíga skref sjálfbćrni, viđ höfum nefnilega ţekkingu en skapa ţarf skilyrđin og stíga skrefin af stađ, fet fyrir fet.

Fullvinnsla á fiski innanlands ćtti fyrir löngu ađ hafa litiđ dagsins ljós og međ ólíkindum ađ viđ skulum flytja út svo mikiđ magn til vinnslu annars stađar.´

Hér er spurningin um ţađ hvernig skilyrđi eru til stađar af hálfu ţeirra sem veljast til ákvarđanatöku um slíkt  stjórnvöldum á hverjum tíma og ţar ţarf viljinn ađ vera skýr og vinna í gangi til ţess arna.

Ţví hefur ekki veriđ til dreifa, ţví miđur en vonandi vaknar slíkur vilji.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband