Stefnuleysi stjórnvalda í málefnum atvinnuveganna.

Gömlu flokkarnir á Alţingi sem telja til stjórnvalda hafa allir róiđ á sömu miđ stefnuleysis í málefnum atvinnuveganna, hvort sem um er ađ rćđa sjávarútveg, landbúnađ eđa iđnađ.

Ekkert hefur gengiđ ađ endurskođa skipulag mála áratugum saman ţótt hiđ sama skipulag vćri síst ađ ţjóna hagsmunum einnar ţjóđar til lengri eđa skemmri tíma.

Frelsi til atvinnu sem og nýlíđun hefur veriđ af dagskrá í ţessari ađferđafrćđi stćrđarhagkvćmni sem líkja má viđ Rússneskan verksmiđjubúskap, fremur en hćgt vćri ađ kenna viđ frjálshyggju.

Hámark endaleysunnar var ţađ atriđi ađ heimila veđsetningu óveidds fiskjar úr sjó í fjármálafyrirtćkjum sem eđli máls samkvćmt uppskáru í samrćmi viđ sáningu í ţví efni.

Gallinn var bara sá ađ ţjóđin hafđi veriđ gerđ ađ ţáttakendum í ţessum Matadorleik ćvintýramennskunnar hinnar óendanlegu, ţar sem byggt var og byggt á höfuđborgarsvćđi en auđ og tóm nýbyggđ hús stóđu og standa enn verđlaus um land allt.

Ţađ virtist alveg gleymast ađ fćrri smćrri einingar samhliđa stórum kunna ađ skila sköttum í ţjóđarbúiđ og skapa atvinnu víđar en einungis á litlum skika lands.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband