Ţađ telst til tíđinda ađ stjórnvöld svari spurningum um skuldir útgerđarinnar.

Grétar Mar Jónsson, ţingmađur Frjálslynda flokksins, hefur margsinnis spurt spurninga um skuldastöđu útgerđarinnar í landinu frá ţví hann settist á Alţingi en illa gengiđ ađ fá svör viđ ţeim hinum sömu spurningum.

Raunin er nefnilega sú ađ skuldir útgerđarinnar vöru allt of miklar áđur en fjármálahruniđ kom til sögu síđastliđiđ haust, en menn vildu sem minnst um ţađ rćđa, hvernig eitt kerfi hefur ţróast međ ţví ađ veđsetja kvóta og ofskuldsetja fyrirtćki í greininni.

Ţađ kemur fram í svari núverandi ráđherra sjávarútvegsmála ađ stađan er alvarleg og ćtti ađ segja sína sögu um nauđsyn ţess ađ taka málin til gagngerrar skođunar, varđandi ţađ atriđi hvernig slík stađa hefur getađ komiđ til sögu.

Ţar ţarf ađ velta um öllum steinum, svo mikiđ er víst.

kv.Guđrún María.


mbl.is Alvarleg stađa sjávarútvegs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sjóveikur

ţetta lag sem ég vil benda ţér á ađ skođa og getur kanski framkallađ glott, heitir La,la,la,la, Ísaland og er myndband međ var skrifađ 2006 segir smá sögu og ţađ verđur fariđ í saumana á tilkomu lagsins fljótlega á ţessari heimasíđu www.icelandicfury.com veittu ţér og ţínum gleđi međ stuttri heimsókn skođađu myndbandiđ, gjarnan kommentera ţađ heila líka ef ţú nennir:)

besta kveđja, Pálmar

Sjóveikur, 6.3.2009 kl. 04:10

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Margur útgerđarmađurinn hefir fariđ á hausinn.Sumir hafa stađiđ upp aftur.Ađrir fara á ţing.Sumir hafa meira ađ segja orđiđ ráđherrar.Útgerđ Einars K. Guđfinnssonar fór á hausinn. Líka Grétars Mars.Ég eikna međ ađ mín útgerđ fari á hausinn ţótt ekki sé hún stór.En ég kemst trúlega aldrei á ţing eđa verđ ráđherra.En hér í den var enginn alvöru útgerđarmađur nema hafa fariđ á hausinn minnst ţrisvar.Viđ skulum minnast ţess.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 7.3.2009 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband