Frjálslyndi flokkurinn vill byggja Ísland allt, ekki hluta ţess.
Mánudagur, 2. mars 2009
Baráttan fyrir byggđ í landinu er áframhaldandi og nú er ţađ ljóst ađ skipbrot hefur átt sér stađ hvađ varđar ţróun mála í einu samfélagi, ţar sem allt hefur miđast viđ ţađ í raun meira og minna ađ Ísland yrđi borgríki á Reykjanesskaganum.
Hin ţjóđhagslega verđmćtasóun sem fylgt hefur kvótakerfi sjávarútvegs og er í raun enn til stađar í skipulagi mála er hlutur sem ţarf ađ breyta, til ţess ađ hćgt sé ađ byggja upp á heilbrigđum grunni, fyrir almenning í landinu.
Stefnuleysi stjórnvalda á umliđnum árum ţess efnis ađ hamast viđ ađ byggja og byggja íbúđarhúsnćđi á höfuđborgarsvćđinu umfram ţarfir hefur veriđ sýnilegt og nú súpa menn seyđiđ af ákvarđanatökunni og hamgagangnum í ţvi efni.
Eitt stykki skipulag eins atvinnuvegakerfis sem hefur gert ţađ ađ verkum ađ gera heilu sjávarţorpin atvinnulaus á einni nóttu međ tilheyrandi eignaupptöku íbúa á stöđunum var og er kerfi sem ekki á nokkuđ skylt viđ skynsamlega atvinnustefnumótun og nýtingu í sjávarútvegi hér á landi.
Fyrsta grein laga um stjórn fiskveiđa kveđur ekki ađeins á um ţađ ađ fiskimiđin skuli sameign landsmanna, heldur sé einnig um ađ rćđa ţađ atriđi ađ tryggja atvinnu og byggđ á landinu öllu.
Útgerđarmenn sem fengiđ hafa úthlutađ veiđiheimildum/kvóta til eins árs í senn geta ţví eđli máls samkvćmt aldrei veriđ eigendur ađ óveiddum fiski úr sjó, né heldur ćttu ađ hafa geta veđsett slíkar tímabundnar heimildir til veiđa sem veđ í fjármálastofnunum.
Alveg sama hvađ ţeir hinir sömu telja sjálfir í ţví efni.
Ţađ atriđi ađ fjármálastofnanir í landinu skuli hafa tekiđ veiđiheimildir gildar sem veđ á einhverjum tímapunkti međ öllum ţeim áhćttuţáttum ţar ađ lútandi svo sem mismunandi sveiflum í stćrđum fiskistofna, olíuverđi og fl. er álíka Enron ćvintýramennskunni.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:48 | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţér Guđrún María, og Frjálslyndi flokkurinn er eini flokkurinn sem virkilega mun beita sér í sjávarútvegsmálum og hefur vilja til ađ breyta ţar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.3.2009 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.