Efnahagsmál einnar þjóðar.
Sunnudagur, 1. mars 2009
Það liggur við að það sé að bera í bakkafullann lækinn að ræða efnahagsmálin svo mjög hafa menn fabúlerað um hvað hafi farið úrskeiðis í því efni.
Fáir eru sammála um leiðir út úr vandanum, og nú sem aldrei fyrr í aðdraganda kosninga kann mönnum að hætta til að viðhafa gylliboð og töfralausnir.
Það eitt er ljóst að hluti fólks ræður ekki við þær skuldbindingar sem viðkomandi hafa tekist á hendur af mörgum orsökum til dæmis atvinnumissi, eða þeirra hækkana sem verðbólga hefur valdið, þótt fólk haldi enn atvinnu.
Það er einnig ljóst að einu þjóðfélagi er engin akkur í því að fjöldagjaldþrot einstaklinga og fyrirtækja sé látið ná fram að ganga, gróði fyrirfinnst ekki af slíku, þegar upp er staðið.
Það MUN þurfa að koma til samstarfs Ráðgjafarstofu heimila, Umboðsmanns neytenda og fjármálastofnanna til þess að greiða úr málum einstaklinga í vanda, með það að markmiði að vinna úr vanda manna í hverju tilviki svo sem mögulegt er.
Afnema þarf verðtryggingu strax hvað varðar hvers konar lánaumsýslu á vegum bankanna sem nú eru í eigu hins opinbera. Þar er um að ræða ákvörðun stjórnvalda sem þarf að taka nú þegar, ekki hvað síst áður en vextir falla í takt við niðursveifluna. Þar með myndast eðlilegra umhverfi í íslensku efnahagslífi til framtíðar litið.
Enn er tími til athafna fyrir sitjandi ríkisstjórn.
kv.Guðrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:45 | Facebook


heimssyn
nafar
einarbb
asthildurcesil
bjarnihardar
asgerdurjona
valli57
georg
estersv
stebbifr
zumann
magnusthor
jonvalurjensson
tildators
agny
utvarpsaga
launafolk
kristbjorg
axelthor
gammon
gagnrynandi
bergthora
bleikaeldingin
ea
hannesgi
kristinn-karl
ekg
hjolagarpur
baldvinj
kokkurinn
malacai
gattin
hlini
gjonsson
gudjul
bofs
gudnibloggar
gudrunarbirnu
gudruntora
jonmagnusson
heidabjorg
zeriaph
hallarut
skulablogg
hallgrimurg
hbj
fuf
xfakureyri
morgunblogg
helgatho
helgigunnars
kolgrimur
hrannarb
ikjarval
jevbmaack
jakobk
johanneliasson
jonlindal
jonsnae
nonniblogg
kristjan9
kjartan
kjarrip
kolbrunerin
lydvarpid
martasmarta
morgunbladid
mal214
raggig
seinars
salvor
fullvalda
duddi9
sigurjonn
sigurjonth
siggiholmar
sisi
siggisig
siggith
lehamzdr
bokakaffid
spurs
valdimarjohannesson
valdileo
vefritid
vestfirdir
villidenni
villialli
brahim
olafia
konur
rs1600
veffari
sparki
lydveldi
solir
olafurfa
omarbjarki
svarthamar
thoragud
thorasig
icekeiko
totibald
valdivest
olafurjonsson
fullveldi
samstada-thjodar
minnhugur
lifsrettur








Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.