Frelsi einstaklingsins í íslensku samfélagi, og einkavćđingin.

Hin meinta tilfćrsla eins ţjóđfélags yfir í einkavćđingu undir formerkjum fyrri stjórnvalda hér á landi var ekkert
annađ en ríkisforsjárbúskaparhćttir , ţar sem kapítalisminn hafđi gengiđ yfir í kommúnisma.

Sökum ţess var frelsi einstaklingsins til athafna fótum trođiđ međ stjórnvaldsathöfnum svo sem
í sjávarútvegi sem og einnig í ákveđnum ţáttum landbúnađar hér á landi.

Samkeppni og markađur voru orđ á blađi ţar sem frumskógarlögmálin ein voru látin ráđa ríkjum og
ţeir stćrstu náđu strax markađsráđandi stöđu í ţví hinu dásamlega landamćraleysi sem leyft var.

Einokun varđ niđurstađan og skattgreiđendur máttu borga brúsann, hlekkjađir á skattagaleiđu skipulagsins
í árarađir.

Ţađ er ţví ekki skrýtiđ ađ hiđ séríslenska markađsamfélag skuli hafa falliđ djúpt ţegar alheimskreppa á
fjármálamörkuđum skall yfir.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband