Markađshyggjuţokumóđa undanfarinna áratuga á Íslandi.

Okkur Íslendingum hefur veriđ talinn trú um ađ viđ lifđum í ţjóđfélagi hins frjálsa markađar allt ţar til bankakerfiđ hrundi í haust.

Raunin er hins vegar sú ađ stjórnmálamönnum tókst ekki betur til viđ ţađ ađ smíđa skilyrđi til ţess arna en svo ađ meint markađskerfi varđ ađ kerfi frumskógarlögmála og til varđ einokun, ósköp álíka gömlu einokunarherrum ţeim er viđ bjuggum viđ hér, bara í annarri mynd.

Ekki tókst ađ lćkka skatta á almenning í landinu sökum ţess ađ skattaleg innkoma af fyrirtćkjum var ekki sú sem vera skyldi í raun, og á sama tíma og ofurskattar á láglaunamanninn voru fyrir hendi, fluttu fjölmiđlar fréttir af ofurlaunum fjármálamógúla í landinu, umfram allt velsćmi um laun fyrir vinnu.

Framstćđi sjálfsóknarflokkurinn bar meginábyrgđ á ţessu skipulagi mála.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband