Auđvitađ ţarf ađ tala kjark í ţjóđina um ţessar mundir.

Sjaldan eđa aldrei hefur ţađ veriđ mikilvćgara ađ íslenskir leiđtogar í stjórnmálum tali kjark í ţjóđina og sú er ţetta ritar hefur margoft gagnrýnt menn fyrir skort á slíku. Ţađ gildir um alla er ţar taka ţátt óháđ flokkslínum.

Hin endalausa umfjöllun fjölmiđla međ ţáttöku hagfrćđinga í hverjum ţćttinum á fćtur öđrum sem hinum einu vitringum ţar sem flestir hafa dregiđ upp dökkar myndir fram og til baka hefur síst veriđ til ţess fallinn ađ auka viđ hugmyndabankann um leiđirnar út úr vandanum.

Raunin er sú ađ stjórnmálamenn hafa hoppađ í skotgrafirnar ţess efnis ađ vera á móti öllu sem veriđ hefur ríkjandi fyrir bankahruniđ til vinsćldasöfnunar sér til handa og ţar dansađ međ fjölmiđlum á hinum neikvćđu nótum hagfrćđićđisins, og fjölmiđlar síđan aftur endurspeglađ stórskotahríđ stjórnmálamanna úr skotgröfunum.

Vindur vinsćldanna á ekki ađ blása stjórnmálamönnum fram og til baka frekar en ađ umfjöllun fjömiđla eigi ađ fylgja ţeim vindi.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband