Ungt fólk í Frjálslynda flokknum mun erfa landiđ.

Mjög gott mál ađ sjá menn fara af stađ međ vinnuhóp í stjórnmálum og tek hattinn ofan fyrir ungum Frjálslyndum í ţessu efni.

 

Af xf.is."

Vinnuhópur ungra frjálslyndra – Taktu ţátt

Nćstkomandi ţriđjudagskvöld, 24. febrúar, klukkan 20:00 verđur fyrsti vinnufundur ungra frjálslyndra haldinn.

Er markmiđiđ ađ setja á laggirnar skemmtilegan vinnuhóp fyrir nćstkomandi kosningar.

Vinnuhópurinn er opinn öllum, ungum sem öldnum.

Fundurinn er haldinn í Skúlatúni 4, II. hćđ. "

 

 

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Frjáslyndi flokkurinn hefur tćkifćri núna til ađ blása til stórsóknar en Stykkishólmsfundurinn sýnist mér vera vísvitandi klúđrun á ţví tćkifćri.

Offari, 23.2.2009 kl. 02:07

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţótt gefi á bátinn viđ Grćnland og gusti um sigluna kalt....

togarasjómanni tamast ţađ er ađ tala sem minnst um ţađ allt.....

ţađ segir í sjómannalaginu og viđ munum láta okkur hafa ţađ ađ ferđast vestur en ţangađ til ţarf ađ vinna og ungir Frjálslyndir eru ađ hefja vinnu og ţađ er vel.

Ég hef óbilandi trú á unga fólkinu nú sem endranćr og trúi ţví ađ ţar sé kynslóđ sem veit um mistök fyrri tíma.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.2.2009 kl. 02:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband