Um daginn og veginn.

Veröldin er full af ýmsu, fagurlega gerđu,

ef ađ ađeins örlíitiđ, af tíma ţinum verđu.

Til ţess ađ líta kring um ţig og sjá ţađ sem ađ er,

finnur ţú ađ fegurđin, fylgir alltaf ţér.

 

Ţetta fannst hjá mér í vísnaskúffunni, sem fékk tiltekt aldrei ţessu vant.

Raunin er sú ađ ţađ er eins međ ţađ ađ sjá ţađ fallega í kring um sig og ţađ góđa sem hver mađur á til ađ spurningin er einungis ađ ná ţví ađ eygja sýn á hiđ sama.

kv.Guđrún María.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Enn ein góđ hugleiđing hjá ţér ;) 

Marta B Helgadóttir, 22.2.2009 kl. 17:34

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Marta.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.2.2009 kl. 00:26

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ekki bara ein góđ  hugleiđing, heldur mjög djúp líka, og kćrar ţakkir
fyrir ţađ Guđrún frá ,,möppudýri" (bókara)sem ekki hefur komist á bloggiđ síđustu daga sökum anna......

Lát meira í ţér heyra í ţessum ranna!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.2.2009 kl. 00:43

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk kćrlega Guđmundur.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.2.2009 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband