Samvinna um uppbyggingu eins ţjóđfélags, er nauđsyn.

Tími einstaklingshyggjunnar er liđinn og tími samvinnu runninn upp ţar sem ţađ atriđi ađ vinna ađ ţjóđarhag skyldi sem ofinn ţráđur gegnum um hvers konar mótun í stjórnmálastefnu einstakra flokka sem bjóđa fram til ţings ţessu sinni.

Viđ ţurfum ekki baráttu um völd , ţar sem skeggklippingar eru ađalatriđi, né heldur skotgrafir ţeirra sem sitja viđ valdatauma, viđ ţurfum vilja til samvinnu um uppbyggingu ţar sem hćgt er ađ greina mikilvćgi ađalatriđa frá aukaatriđum.

Ţingkosningar eru ekki frjálsíţróttamót ţar sem sá sem galar hćst kemur fyrstur í mark, heldur val á fólki sem kann ađ vinna úr hinum ýmsu stéttum vors ţjóđfélags.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Guđrún.

Ég hef aldrei veriđ meira sammála. Ţađ er ekki flóknara.

Kćr kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 05:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband