Verđa menn ţess umkomnir ađ endurskođa ađferđafrćđina ?

Á tímum hins meinta góđćris, ţar sem hluti ţjóđarinnar tók ţátt í ćvintýralegum markađsdansleik, var láglaunastefna á almennum vinnumarkađi ríkjandi, sem og afar hátt hlutfall skattöku af hálfu hins opinbera, af ţeim hinum sömu lágu launum sem samiđ hafđi veriđ um á vinnumarkađi.

Ríkisumsvif minnkuđu hins vegar ekki í hinu meinta góđćri eins og ćtla mćtti ađ stefnt skyldi ađ heldur voru nćr 50%.  ´Stjórnvöld ţess tíma virtust ekki geta útfćrt verkefni hins opinbera í hendur einstaklinga á hinum ýmsu sviđum samfélagsins ţrátt fyrir ađ einkavćđa fjármálafyrirtćki landsins.

Gjörsamlega ómögulegt virtist ađ framkvćma nauđsynlega endurskođun og umbćtur í ýmsum meingölluđum lögum eins og almannatryggingalöggjöfinni á sínum tíma. Ráđ og nefndir og alls konar handapatalausnir til ađ stoppa í götin kostuđu fjármuni.

Sama má segja um ţađ atriđi ađ sleppa ţví alveg ađ ađlaga lagalega ađkomu lífeyrissjóđa ađ fjármálalífinu varđandi ţađ furđulega atriđi ađ verkalýđsfélög skipi ađ sjálfdćmi í stjórnir sjóđanna sem síđan takiđ ţátt í fjárfestingum í atvinnulífinu.

Fámennisţjóđfélag gerir ţađ ađ verkum ađ menn geri ríkari kröfur til ţess hver er vanhćfur til ákvarđanatöku og hver ekki og hvarvetna skyldi ţađ upp á borđ, ţar sem hagsmunir kunna ađ skarast.

Stćrsta ţjóđhagslega verđmćtasóunin átti sér stađ varđandi braskinnleiđingu í fiskveiđistjórn sem var eins og brenna skattfé landsmanna í raun, ţar sem landsbyggđin mátti lúta upptöku atvinnu og eigna, en landsmenn allir taka ţátt í ţví tvisvar ađ borga samfélagsţjónstu per mann, sem hent var á haugana um land allt, en endurbyggđ annars stađar.

Ţađ er ţví afar margt sem ţarf ađ endurskođa viđ uppbyggingu úr hruni eins efnahagskerfis.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband