Upplýst afstaða gagnvart þróun sambandsins er fyrir hendi hér á landi.

Varaforseti Evrópuþingsins er ekki fyrsti leiðtogi ESB sem hingað kemur til þess að hvetja okkur til þess að skoða aðild, enda hagsmunir sambandsins meiri en okkar Íslendinga að aðild, að mínu viti.

Það er alla jafna nefnt að við vitum ekkert hvaða samninga við kunnum að fá, en raunin er sú að við höfum kynnt okkur þá kosti og þær undanþágur sem sambandið hefur veitt sínum aðildarríkjum og mótað afstöðu í ljósi þess.

kv.Guðrún María.


mbl.is Styður aðildarumsókn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jón frimann, af hverju flytur þú ekki bara til danmerkur fyrst þú ert svona rosalega ástfanginn af ESB? Þú blaðrar og blaðrar um þetta málefni án þess að vita nokkuð í þinn haus.

Þór (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 03:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband