Ship o Hoj....
Mánudagur, 9. febrúar 2009
" Ţú hefđir átt ađ vera til sjós... " sagđi einn eldri mađur og samstarfsfélagi í Sláturfélaginu í gamla daga viđ mig.
Hvers vegna sagđi hann ţetta , jú ţađ var vegna ţess ađ ég hamađist svo mikiđ viđ ađ lyfta ţví sem lyfta ţurfti til jafns viđ karlpeninginn á stađnum.
Síđar uppskar ég bakvandamál fyrir " djöflaganginn " en var ţá svo ung og fyrirhyggjulaus hvađ ţađ varđar ađ íhuga ţau hin sömu atriđi.
Síđar í pólítikinni átti ég eftir ađ eiga samskipti viđ sjómannastéttina, og í kosningabaráttunni 2003. held ég hafđi fengiđ flestar mögulegar lýsingar á ţví hvađ ţyrfti ađ gera viđ skipulag fiskveiđa á Íslandsmiđum, sem og hvernig ástandiđ vćri.
Fimm árum áđur áriđ 1998, fór ég í gegnum alla fiskveiđistjórnunarlöggjöfina en ţá hafđi ég ađeins veriđ međ nefiđ ofan í lagasetningu í sambandi viđ réttindi sjúklinga.
Ţađ fyrsta sem mér fannst undarlegt var ţađ ađ lögin kváđu á um ađ fiskimiđin vćru sameign ţjóđarinnar en síđari breytingar heimiluđu framsal og fjárumsýslu, í formi sölu og leigu fiskveiđiheimilda ( öđru nafni kvóta ).
Ađ ţessi ákvćđi vćri ađ finna í sama lagabálki fannst mér stangast hvert á annars horn og finnst enn ţann dag í dag.
Ţá og nú reifađi ég ţađ ađ slík lagasetning hefđi ekki átt ađ geta fariđ frá sitjandi stjórnvöldum sem gild ef til stađar hefđi veriđ stjórnlagadómstóll sem fćri yfir lagasetingu sem slíka, međ tillti til ţess ađ hún gćti stađist.
Aldrei skyldu útgerđarmenn hafa getađ selt sig út úr kerfinu en raunin er sú ađ ţađ vakti litla athygli íslenskra fjölmiđla ţegar ţađ átti sér fyrst stađ, ţví miđur.
Aldrei hefđi ţađ átt ađ vera mögulegt ađ flytja atvinnu viđ fiskveiđar brott af einu landshorni á annađ á einni nóttu, eins og raunin var og engar hömlur voru gegn ađ nokkru leyti.
Ţetta eru ađeins tvö atriđi af ţeim sem aldrei skyldu hafa átt sér stađ í ómögulegu kerfi, áfram mćtti telja en lćt nćgja í bili.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.