Um daginn og veginn.

Hef oft velt því fyrir mér hvort við Íslendingar séu enn í hinu gamla fari, alls konar víkingabardaga þar sem safnað er liði og menn höggnir í herðar niður sitt á hvað.

Svona til þess að viðhalda keppni, þar sem keppnin verður aðalatriði en tilgangurinn oft illa sýnilegur ellegar ekki meðferðis.

Þetta má stundum merkja í orðum manna þar sem það virðist nær ómögulegt að vera ekki annaðhvort með eða á móti, líkt og ekkert sé að finna þar á milli.

Gott og vont , svart og hvítt, vanhæf ríkisstjórn, góð ríkisstjórn, ekkert þar á milli.

 kv.Guðrún María.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband