Ný stjórn kjördćmafélags Suđvestur.

af xf.is.

"

 6. febrúar 2009

Pétur Guđmundsson kjörinn formađur

Mynd: Fundarstjóri les upp atkvćđi í formannskjöri "

 

Óska nýrri stjórn velfarnađar í störfum.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 

Ađalfundur Kjördćmafélags Suđvesturkjördćmis
var haldinn í kvöld. Á dagskrá var kosning formanns og stjórnar. Í kjöri voru Pétur Guđmundsson og Guđrún María Óskarsdóttir sem var sitjandi formađur og gaf kost á sér til endurkjörs. Pétur Guđmundsson hlaut 76% atkvćđa og var ţar međ rétt kjörinn formađur. Í ađalstjórn voru kosin: Björn Birgisson (Mosfellsbć), Helgi Helgason (Kópavogi), Sif Árnadóttir (Hafnarfirđi) og Trausti Hólm Jónasson (Hafnarfirđi). Í varastjórn voru kosnir Gunnar Ţór Ólafsson (Kópavogi) og Jón Bragi Gunnlaugsson (Seltjarnarnesi). 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Hvađ mćttu kosningabćrir á fundinn?

Ţóra Guđmundsdóttir, 7.2.2009 kl. 22:53

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Ţóra.

Meinar ţú, hvađ mćttu margir kosningabćrir á fundinn ?

EF svo er ţá hreinlega man ég ekki töluna, hafđi ekki undan viđ ađ taka viđ rýtingum í bakiđ frá samstarfsmönnum í flokknum.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.2.2009 kl. 23:07

3 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Ég var bara ađ spá í hvađ ţetta voru mörg atkvćđi, hversu mörg atkvćđi eru 76%

Ţóra Guđmundsdóttir, 7.2.2009 kl. 23:54

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Mig minnir ađ ađ Pétur hafi fengiđ 22 og ég 11.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.2.2009 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband