Viljir þú svívirða saklausan mann...

Gömul vísa, hugleikin þessa dagana.

 

" Viljir þú svívirða saklausan mann,

   segðu þá eitthvað, niðrandi um hann.

   Láttu það svona í veðrinu vaka,

   þú vitir hann, hann hafi eitthvað unnið til saka. "

 

man ekki höfund.

kv.Guðrún María.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ef mig misminnir ekki heitir höfundurinn Eiríkur, en ég man ekki hvers son, en hann er frændi Gróu á Leiti.

Sigurgeir Jónsson, 5.2.2009 kl. 21:23

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ólyginn sagði mér.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 5.2.2009 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband