Sektarákvæði fiskveiðistjórnarlaganna um veiðar án kvóta.

Hér kemur glögglega fram í þessari frétt offar fiskveiðistjórnarlaganna varðandi upphæðir sekta.

Hvergi nokkurs staðar er að finna álika sektarupphæðir í lögum,  mér best vitanlega.

Ein milljón og tvö hundruð þúsund króna í sekt.

 úr fréttinni.

"Í niðurstöðu dómsins segir að það geti ekki leyst mennina undan refsingu „að Fiskistofa kunni að hafa haft þann hátt á í þessum málum sem lýst var“. Voru mennirnir því sektaðir um 1,2 milljón króna hvor. Og til að greiða verjendum sínum 300 þúsund krónur í málsvarnarlaun."

kv.Guðrún María.



mbl.is Dæmdir fyrir veiðar án kvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komin tími á að þjóðin fái að vita í eitt skipti fyrir öll, hvar Vinstri G. og Samf. Standa í þessu kvótamáli.

Og dómi Mannréttindanefndar S.Þ. Gegn Íslandi.

Og koma svo, Jóhanna og  Steingrímur.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband