Forsætisráðherra á að vita betur.

Breytingar á kosningalögum þurfa mér best vitanlega að fara gegnum tvö þing, þannig að það atriði að telja mönnum trú um að persónukjör eins æskilegt og það nú væri, geti átt sér stað í vor, er að ég held ekki rétt.

kv.Guðrún María.


mbl.is Opnað fyrir persónukjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veist þú betur?

benson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 08:53

2 Smámynd: Birnuson

Æ, viltu ekki segja okkur eitthvað sem þú veist? Getur verið að kosningalögin séu ekki hluti stjórnarskrárinnar og þurfi því ekki að fara gegnum tvö þing? Getur verið að forsætisráðherra VITI betur?

Birnuson, 5.2.2009 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband