Hvað hafa Náttúrverndarsamtökin gert varðandi þorskinn á Íslandsmiðum ?

Það eru ekki einungis hvalir í sæ, og það er með ólíkindum hve máttlaus íslensk samtök hafa verið varðandi nýtingu verðmesta fiskistofnsins við Íslandsstrendur þorsksins og skipulag allt þar að útandi,  kring um sjávarútveg hér á landi sem þau hin sömu samtök hafa ekki látið sig varða sem heitið geti.

Hvað kemur formanni Náttúruverndarsamtaka við um þetta sem lesa má hér í þessari frétt ?

"

Árni telur jafnframt að hvort Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu á næstunni eða ekki séu góð samskipti Íslands við Svíþjóð, ráðherraráð ESB og framkvæmdastjórnina í Brussel lykilatriði. "

Það gildir sama um nýtingu hvala og þorsks á miðum kring um landið, varðandi það að við sjálf tökum ákvarðanir um slíkt í ljósi þjóðhagslegrar hagkvæmni nýtingar á hverjum tíma.

Það væri hins vegar betur ef sjávarútvegsráðherra hefði haft kjark og þor til þess að umbreyta hinu ómögulega kvótakerfi til hagsmuna fyrir þorskinn hinn verðmesta fisk sem við eigum, í samræmi við kjark til þess að taka ákvarðanir um hvalveiðar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Skýr skilaboð frá Svíum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

burt með gamla flokkakerfið allt saman eins og leggur sig svo tökum við bloggarar við að stjórna landinu og stofnum bloggalþingi íslands og sjáum um rekstur landsins

bpm (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband