Samfélagsleg sátt fram að kosningum ???

Verð að játa að ég náði ekki að hlýða á forseta vorn í útvarpinu í dag nema á hlaupum. Tók þó eftir þvi að tíminn sem það tók hann að segja frá hlutverki sínu var ótrúlega langur.

Við lestur þessarar fréttar hér kemur margt upp í hugann, og satt best að segja skil ég ekki hvernig forseta vorum kemur til hugar að ræða um samfélagslega sátt varðandi bráðabirgðastjórnarmyndunn fram að kosningum.

Það gefur augaleið gjörsamlega ómögulegt mun verða að skapa einhverja sátt fyrr en kosið hefur verið og nýtt þing endurnýjað umboð sitt.

Af öllum tímum þá er hér og nú sannarlega ekki rétti tíminn til þess að útvíkka eða umbreyta forsetaembættinu sérstaklega við það hlutverk að afhenda umboð til stjórnarmyndunar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Skapa þarf samfélagslegan frið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband