Samfélagsleg sátt fram ađ kosningum ???

Verđ ađ játa ađ ég náđi ekki ađ hlýđa á forseta vorn í útvarpinu í dag nema á hlaupum. Tók ţó eftir ţvi ađ tíminn sem ţađ tók hann ađ segja frá hlutverki sínu var ótrúlega langur.

Viđ lestur ţessarar fréttar hér kemur margt upp í hugann, og satt best ađ segja skil ég ekki hvernig forseta vorum kemur til hugar ađ rćđa um samfélagslega sátt varđandi bráđabirgđastjórnarmyndunn fram ađ kosningum.

Ţađ gefur augaleiđ gjörsamlega ómögulegt mun verđa ađ skapa einhverja sátt fyrr en kosiđ hefur veriđ og nýtt ţing endurnýjađ umbođ sitt.

Af öllum tímum ţá er hér og nú sannarlega ekki rétti tíminn til ţess ađ útvíkka eđa umbreyta forsetaembćttinu sérstaklega viđ ţađ hlutverk ađ afhenda umbođ til stjórnarmyndunar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skapa ţarf samfélagslegan friđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband