Umræðan um Evrópusambandið er smjörklípuaðferð stjórnmálaflokkanna, til þess að firra sig ábyrgð.

Það er fínt að drepa innanlandsmálum á dreif með umræðu um eitthvað annað eins og Samfylking hefur róíð út á við innkomu í ríkisstjórn og bæði Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa nú tileiknkað sér til þess að reyna að standa af sér sjóinn varðandi ábyrgð á innanlandsstjórnmálum og þeim mistökum sem þar hafa verið til staðar.

Hef áður sagt það og segi enn að umræða um inngöngu í Esb, er ekki sú þjóðfélaglega umræða á sviði stjórnmála sem þarf að ræða um í dag, en eins og áður sagði hentar þeim hinum sömu flokkum til að drepa málum um annað á dreif, og reyna að slá sig til riddara einhvers.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ragnar bergsson

Þetta er alveg rétt hjá þér Guðrún bara verið að drepa málum á dreif.

ragnar bergsson, 18.1.2009 kl. 12:32

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já því miður Ragnar.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.1.2009 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband