Áframhaldandi skuldasöfnun í ónýtu kerfi ?

Aukning þorskafla eingöngu án umbreytinga á kerfisfyrirkomulaginu er eins og að moka sandi gegnum rör.

Menn hvoru tveggja þurfa og verða að horfast í augu við það að kerfi sjávarútvegs þarf að umbreyta til hagsbóta fyrir þjóðina alla.

LÍÚ vill ekki ræða skuldastöðuna sem ein og sér segir nógu margt um hið ónýta kerfi, sem útgerðarmenn munu þurfa að horfast í augu við endurskoðun á innan skamms tíma.

Sjálfbærni er grín um kvótakerfið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Stjórn LÍÚ fagnar kvótaaukningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það sem verra er Guðrún þá er þetta sorglegt grín..

Hallgrímur Guðmundsson, 16.1.2009 kl. 23:09

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Nefndu það ekki ógrátandi Halli, það er bókstaflega með ólíkindum hvernig menn hafa gengið fram í þessu máli og því miður það við um flesta flokka á þingi.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.1.2009 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband