Peningar áttu sem sagt, ađ vaxa á trjánum.

Mjög fróđlegt ađ sjá ţessa frétt ekki hvađ síst ţegar alţjóđaráđ er um ađ rćđa hvađ varđar efnahagsmál , ţar sem einhliđa sýn á endalausa uppsveiflu virtist fyrir hendi.

Samvinna viđ fjármálastofnanir hefur ef til vill gert ţađ ađ verkum ađ ţeim hinum sömu hefur veriđ treyst einhliđa.

úr fréttinni.

"

Árlegar skýrslur Alţjóđaefnahagsráđsins eru unnar í samvinnu viđ ýmis fyrirtćki, ţar á međal Citigroup bankann sem hefur tapađ yfir 20 milljörđum dala frá ţví í október 2007 eftir ađ hafa veđjađ mjög á vöxt bandaríska húsnćđismarkađarins í fjárfestingum sínum. Bandarísk stjórnvöld hafa ţegar lánađ Citigroup um 45 milljarđa dala og samţykkt ađ taka til sín mikiđ af töpuđum húsnćđislánum og öđrum verđlitlum eignum.

Áhćttuskýrsla ráđsins fyrir áriđ 2007 var einnig unnin í samvinnu viđ Citigroup. Í henni var ekki minnst einu orđi á ţá áhćttu sem alţjóđlegu fjármálakerfi stafađi af undirmálslánum á bandarískum húsnćđsimarkađi, sem eru ein megin ástćđa ţeirrar lausafjárţurrđar sem riđiđ hefur yfir heiminn á undanförnum misserum. "


mbl.is Verđlćkkun eigna helsta ógnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband