Hvers vegna skýrđir ţú ekki frá ţessarri skođun ţinni fyrr en nú Bjarni ?

 

 úr frétt mbl.

"

Hann kvađst telja ţađ hafa veriđ ranga ákvörđun hjá ríkissjóđi ađ hćkka lánshlutfall Íbúđalánasjóđs í 90 prósent. Ţađ hafi veriđ röng ákvörđun hjá Kaupţingi ađ fara af stađ međ húsnćđislán međ ţeim hćtti sem gert var án ţess ađ tryggja fjármagn til langs tíma auk ţess sem ţađ hafi veriđ röng ákvörđun hjá Glitni ađ fara á eftir og bćta um betur.  "

Viđtaliđ viđ Bjarna Ármannsson var međ ólíkindum satt best ađ segja, og ţađ atriđi ađ segja frá ţví ađ skođun hans sem bankamanns á innkomu bankanna á húsnćđismarkađ hafi veriđ röng ákvörđun stjórnvalda í landinu, er eitthvađ sem sá hinn sami hlaut ađ hafa átt ađ koma á framfćri ţá.

eđa hvađ ?

kv.gmaria.


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţađ sem verra er, hann hefur ţetta ekki í réttri röđ. Íbúđalánasjóđur hćkkađi lánin EFTIR ađ bankarnir fóru inn á ţann markađ.

Ţegar búiđ er ađ bjóđa allt upp í 100% lán međ 4,15% vöxtum breytir litlu hvort Íbúđalánasjóđur hćkki hlutafalliđ hjá sér. Enda tala tölurnar sínu máli, ţ.e. hversu margir "endurfjármögnuđu" og fćrđu sig yfir í bankana frá Íbúđalánasjóđi 2004 og 2005. Ţá fór fasteignabólan af stađ um leiđ.

Haraldur Hansson, 6.1.2009 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband